Full Stack forritari

Full stack forritari

Full stack forritari

Norda óskar eftir hæfileikaríkum og áreiðanlegum full stack forritara með brennandi áhuga á að smíða traustan og notendavænan hugbúnað. Um er að ræða spennandi starf innan um fjölbreyttan hóp einstaklinga með ólíka þekkingu og reynslu.

Við hjá Norda erum stolt af okkar fólki og saman höfum við smíðað margar ólíkar hugbúnaðalausnir fyrir fyrirtæki og stofnanir. Við leggjum mikla áherslu á að bjóða upp á hlýtt og notalegt vinnuumhverfi og að styðja við starfsfólk með tækifærum til að vaxa í starfi.

Við bjóðum upp á greiningu, hönnun, þróun og ráðgjöf á hugbúnaðarlausnum. Í okkar samfélagi eyðum við stórum hluta af tímanum okkar í vinnunni, þess vegna leggjum við hjá Norda okkur fram við að skapa heilbrigt starfsumhverfi þar sem öllum líður vel.

Helstu verkefni og ábyrgð

Hæfniskröfur

Eftirfarandi menntun og reynsla er kostur en ekki krafa

Það sem við bjóðum okkar fólki.

Upplýsingar fyrir umsækjendur

Upplýsingar fyrir umsækjendur